ID: 14410
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1924
Bergvin Þorláksson fæddist í N. Múlasýslu árið 1852. Dáinn í Seattle árið 1924.
Maki: Sigurveig Gunnarsdóttir f. 1859 í N. Múlasýslu.
Börn: 1. Gunnar f. 1880 2. Runólfur f. 3. nóvember, 1887 3. Sigurður f. 20. apríl, 1892 4. Kristbjörg f. 1893.
Þau fluttu vestur til Minnesota árið 1903 og bjuggu í Minneota í Lyon sýslu árið 1905. Fluttu seinna vestur að Kyrrahafi og settust að í Seattle.
