ID: 14412
Fæðingarár : 1887
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1976
Runólfur Bergvinsson fæddist í S. Múlasýslu 3. nóvember, 1887. Dáinn í Everett í Washington 27. október, 1976. Rudolf Thorlakson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Hann flutti vestur árið 1903 með foreldrum sínum, Bergvini Þorlákssyni og Sigurveigu Gunnarsdóttur. Þau settust að í Minneota í Lyon sýslu í Minnesota og þar var Runólfur þar til hann flutti vestur að Kyrrahafi.
