ID: 2542
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1956
Eiríkur Ingimundur Guðmundsson fæddist 13. febrúar, 1875 í Gullbringusýslu. Dáinn í Salt Lake City 28. október, 1956. Erik Ingimar Egilson í Utah.
Maki: 4. febrúar, 1925 Emma Jane Boyle f. í Spanish Fork 19. júlí, 1878.
Börn: upplýsingar vantar.
Eiríkur flutti til Utah með foreldrum sínum, Guðmundi Egilssyni og Guðríði Guðmundsdóttur árið 1881.
