ID: 14476
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1948
Sigtryggur Hansson fæddist í S. Múlasýslu 27. mars, 1875. Dáinn 12. janúar, 1948 í Los Angeles. Siver Johnson eða Sigur Trig Johnson vestra.
Maki: Ermina eða Irwenia f. í Illinois.
Börn: Marion f. 1905.
Sigtryggur fór vestur árið 1884 með foreldrum sínum, Hans Jónssyni og Hólmfríði Sigurðardóttur. Þau settust að í Swede Prairie hreppi í Yellow Medicine sýslu í Minnesota og þar ólst Sigtryggur upp. Hann flutti seinna til Great Falls í Montana þar sen hann starfaði um árabil í matvöruverslun.
