ID: 14479
Fæðingarár : 1856
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Ólafur Árnason fæddist árið 1856 í S. Múlasýslu. Austmann eða Eastman vestra.
Maki: Geirlaug Jónsdóttir fæddist 1849.
Börn: 1. Filippus f. 1883 2. Olgeir f. 1886 3. Árni 4. María d. 1920
Ólafur og Geirlaug fluttu vestur með Filippus og Olgeir árið 1888 til Winnipeg í Manitoba. Þau voru landnámsmenn í Spy Hill byggð í Saskatchewan snemma á 20. öld.
