Bjarni Ólafsson

ID: 14493
Fæðingarár : 1846
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla

Bjarni Ólafsson: Fæddur í Gullbringusýslu að talið er árið 1846.

Maki: Tvíkvæntur 2) Solveig Guðmundsdóttir f. 1853, d. í mars, 1903 í Geysirbyggð.

Börn: 1. Guðrún f. 1876.

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887. Dvöldu þar til ársins 1889 en þá námu þau land í Geysisbyggð og nefndu það Gullbringu. Bjarni réði ekkju, Sigríði Stefánsdóttur til sín og erfði hana af öllum eigum sínum. Það bendir til þess að Guðrún hafi dáið vestra ung.