ID: 14514
Fæðingarár : 1882
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1924
Björn Eyjólfsson fæddist 24. júlí, 1882 í S. Múlasýslu. Dáinn í Geysirbyggð í Manitoba 10. ágúst, 1924.
Maki: 29. maí, 1906 Ingibjörg (Emma) Sveinsdóttir f. 4. júní, 1884 í N. Múlasýslu.
Börn: 1. Björn Albert f. 2. nóvember, 1919
Björn fór vestur með foreldrum sínum 1884 og tólk land þegar hann hafði unnið rétt til þess. Vann á landi sínu á sumrin en stundaði veiðar á Winnipegvatni á veturna. Þau hjón fluttu úr Geysirbyggð og keyptu land í Víðirbyggð, seldu það og fengu lóð í Árborg. Þar bjuggu þau þegar Björn lést árið 1924.
