ID: 14534
Fæðingarár : 1852
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Sigurlaug Jóhannesdóttir fæddist árið 1852 í S. Múlasýslu.
Maki: Sigfinnur Finnsson f. í N. Múlasýslu árið 1851, d. í Saskatchewan árið 1918.
Börn: 1. Guðfinna f. 1877 2. Fritz Vlhelm f. 1878 3. Finnur f. 1880 4. Þórður f. 1884 5. Gróa f. 1888.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1889 og þaðan áfram í Fjallabyggð í N. Dakota. Þau bjuggu í Milton einhvern tíma áður en þau fluttu í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905. Þau námu land í Wynyardbyggð.
