Sveinbjörn Vigfússon

ID: 14539
Fæðingarár : 1874
Dánarár : 1935

Sveinbjörn Vigfússon Mynd Internet

Sveinbjörn Vigfússon fæddist 26. september, 1874 í N. Múlasýslu. Dáinn í Víðinesbyggð í Manitoba 17. mars, 1935. Hólm vestra

Maki: 1) Björg Benediktsdóttir f. 1879, d. 1910 2) 20. júní, 1912 Emmy Ágústa Árnadóttir d. 17. mars, 1936.

Börn: Með Björgu 1. Árni f. 1903, d. 1931 2. Sigurbjörg f. 1905, d. 1997 3. Hildur (Hilda) f. 1907, d. 1965 4. Þórður f. 1909, d. 1927. Með Emmy  1. Björgveig f. 1913, d. 1992 2. Arnór Vigfús f. 24. apríl, 1916, d. 1991 3. Júlíus f. 1918, d. 1978 4. Andrés f. 1922, d. 1970.

Sveinbjörn og Björg fluttu vestur árið 1903 og settust að í Manitoba. Sveinbjörn nam land í Víðinesbyggð í Nýja Íslandi og var bóndi.