ID: 14580
Fæðingarár : 1860
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Bergur Gunnarsson fæddist 21. janúar, 1860 í Mýrdal í V. Skaftafellssýslu. Myrdal var eftirnafn vestra
Maki: 22. október, 1882 Steinunn Þorkelsdóttir f. 1854 í V. Skaftafellssýslu, d. 1922.
Börn: 1. Bergsteinn f. 1884 2. Þorsteinn f. 1885
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1902 og settust að í Argylebyggð. Bjuggu þar til ársins 1913 en þá fluttu þau til Glenboro. Seinustu ár sín bjó Bergur með Ragnheiði J Davíðsdóttur, skáldkonu.
