ID: 14675
Fæðingarár : 1842
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla
Dánarár : 1928
Jarþrúður Andrésdóttir fæddist árið 1842 í N. Múlasýslu. Dáin 22. janúar, 1928 in Minnesota.
Maki: Hálfdán Guðmundsson f. árið 1837 í S. Múlasýslu, d. 5. mars, 1908 í Minnesota.
Börn: Una Kristín Sigþrúður f. 1869 2. Jóhann Ólafur f. 1875.
Fluttu vestur árið 1903 og settust að í Minneota í Minnesota. Una Kristín flutti vestur með sínum manni, Stefáni Nikulássyni og þeirra börnum árið 1913.
