Jóhann Hálfdánarson

ID: 14676
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla

Jóhann Ólafur Hálfdánarson fæddist 23. september, 1875 í S. Múlasýslu.

Maki: María

Börn: upplýsingar vantar.

Jóhann flutti vestur árið 1903 með foreldrum sínum, Hálfdáni Guðmundssyni og Jarþrúði Andrésdóttur. Þau settust að á landi skammt frá Minneota þar sem Jóhann bjó alla tíð. Læitið sem ekkert vitað um Maríu, heimild (Well Connected) í Minnesota segir hana hafa verið Arnason eða Gudmundson og komið til Minnesota árið 1910 sennilega frá Kanada. Son mun hún hafa átt, Karl eða Carl að nafni. Í Minnesota manntali árið 1930 búa þau í Lyon sýslu, hann 55 ára og hún 51.