Pétur Árnason

ID: 14700
Fæðingarár : 1836
Dánarár : 1917

Pétur Árnason, Hólmfríður Jóhannesdóttir með Elínu, Friðriku og Vilborgu. Mynd IRS

Pétur Árnason fæddist 7. desember, 1836 í S. Múlasýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 25. október, 1917.

Maki: 1) Friðrika Björnsdóttir f. 28. júlí, 1848, d. 8.ágúst, 1884 2) 1888 Hólmfríður Jóhannesdóttir f. 10. mars, 1838 í Eyjafjarðarsýslu, d. 14. apríl, 1922.

Börn: Með Friðriku: 1. Elín Gytta f. 1870 2. Guðrún María f. 1874 3. Árni Björn f. 1875. Dóu öll úr bólusóttinni  4. Gytte Elín f. 22. júlí, 1877 5. Vilborg (Borga) f. 30. júní, 1879 6. Lovísa Benedikta f. 8. janúar, 1881, d. 30. október, 1903 í N. Dakota 7. Guðrún Sigurbjörg f. 12. janúar, 1883 8. Friðrika f. 19. júlí, 1884. Hólmfríður giftist Halldóri Péturssyni  árið 1858 og áttu þau saman dótturina Elínu Guðrúnu, sem vestur fór árið 1881.

Pétur og Friðrika fóru vestur til Nýja Íslands árið 1876 og bjuggu þar alla tíð. Hólmfríður flutti vestur árið 1874 og var vinnukona hjá Pétri í Nýja Íslandi eftir að Friðrika lést 1884.

Íslensk arfleifð :