Magnea Magnúsdóttir

ID: 2568
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1961

Magnea Sigríður Ágústa Magnúsdóttir fæddist 9. ágúst, 1878 í Gullbringusýslu. Dáin í Provo 8. nóvember, 1961, grafin í Spanish Fork.

Maki: 25. febrúar, 1897 Einar Pálsson f. 17. mars, 1878 í Vestmannaeyjum. Dáinn 22. maí, 1928. Einar P Johnson í Utah.

Börn: 1. Jennie f. 1899, d. 1904 2. Pauline f. 1900 3. Hazel f. 1903, d. 1904 4. Einar Alexander f. 1905, d. 1906 5. Levon f. 1910, d. 1910 6. Maggie f. 1912, d. 1912 7. Dellroy f. 1913, d. 1931 8. Clifford 9. Ranae.

Magnea fór vestur til Utah með foreldrum sínum og systkinum árið 1886. Einar fór þangað árið 1881 með móður sinni og bróður. Faðir hans Páll kom ári síðar.

Einar og Magnea við kofann sinn í Utah Mynd FVTV