ID: 2570
Fæðingarár : 1884
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1938
Ólafur Magnússon fæddist í Gullbringusýslu 6. febrúar, 1884. Dáinn 9. september, 1939 í Roosevelt í Utah. Ole Einarson í Utah.
Maki: 18. október, 1915 Annie Morgan.
Börn: 1. Larene f. 25. ágúst, 1916 2. Floyd f. 1918 3. þríburar Jane, Blaine og John f. 1924 4. Lorna f. 1926 5. Lois Ann f. 1929.
Ólafur fór vestur til Utah árið með föður sínum, Magnúsi Einarssyni og systkinum. Hálbróðir hans Kristján fór vestur árið 1884. Ólafur ólst upp í Spanish Fork og gekk þar í skóla. Hann lærði járnsmíði af föður sínum og vann við það. Hann reyndi búskap en það átti ekki við hann svo hann hélt áfram járnsmíði og einnig vann hann hjá námufyrirtæki.
