ID: 14733
Fæðingarár : 1857
Dánarár : 1940
Gísli Jónsson fæddist 25. september, 1857 í S. Múlasýslu. Dáinn í Winnipeg 8. mars, 1940.
Maki: Sólrún Árnadóttir f. í S. Múlasýslu 6. september, 1950, d. í Manitoba 10. apríl, 1920.
Börn; 1. Jón f. á Eskifirði 9. febrúar, 1884 2. Ragnhildur f. 1886 3. Árni f. 1888 4. Gísli f. 1891.
Þau fluttu til Manitoba árið 1903 og bjuggu fyrst í Gladstone. Þaðan lá svo leiðin í Siglunesbyggð og loks til Wapah.
