ID: 14797
Fæðingarár : 1847
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1908
Elín Eyjólfsdóttir fæddist 23. janúar, 1847 í S. Múlasýslu. Dáin í Lincoln sýslu í Minnesota 2. október, 1908.
Maki: Ólafur Jónsson f. 1846 í S. Múlasýslu. Ole Johnson í Ameríku. Dáinn 28. júlí, 1897 í Minnesota.
Börn: 1. Albert f. 1868 2. Jón [John Johnson vestra] f. 1870 3. Valgerður f. 1873 4. Sigríður (Sarah) f. 1876 5. Eyjólfur f. 1877 5. John Olafsson f.1878 6. Adolph f. 1880 7. John f. 1883 8. Eric f. 1885 9. Paul f. 1888.
Fluttu vestur árið 1878 og settust að í Lincoln County í Minnesota. Móðir Ólafs, Valgerður Bjarnadóttir bjó hjá þeim.
