ID: 14848
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Vilborg Lovísa Pálsdóttir fæddist árið 1869 í S. Múlasýslu.
Maki: Eggert Jónsson f. árið 1860 í Eyjafjarðarsýslu. Oliver vestra. Dáinn í Manitoba árið 1930.
Börn: 1. Marteinn 2. Kristján 3. Björn, dáinn 1945 4. Ólöf 5. Eggert 6. Guðný 7. Lucy 8. Jón 9. Pearl
Eggert fór vestur árið 1879 með foreldrum sínum og bjó á Brú í Argylebyggð fyrstu árin. Vilborg fór vestur með sínum foreldrum, Páli Jónssyni og Ólöfu Níelsdóttur, árið 1876. Þau tóku land í Argylebyggð.
