Elís Einarsson

ID: 14858
Fæðingarár : 1860
Fæðingarstaður : S.Múlasýsla
Dánarár : 1923

Elís Einarsson Eastman Mynd SÍND

Elís Einarsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1860. Dáinn í N. Dakota árið 1923. Eastman vestra.

Maki: Málfríður Jónsdóttir f. 27. maí, 1863 í Dalasýslu, d. 20. september, 1943.

Börn: 1. Halldóra 2. Sigríður 3. Elín 4. Philip 5. Ingólfur 6. Brandur.

Elís fór vestur um haf árið 1887 og settist að í Grafton í N. Dakota. Málfríður fór ein vestur sama ár en faðir hennar, Jón Brandsson hafði flutt vestur árið 1878 og sest að í Garðarbyggð í N. Dakota. Elís og Málfríður bjuggu alla tíð í Grafton og mun Elís hafa starfað mikið að safnaðarmálum og verið virkur í íslenskum félagsskap þar í bæ.