ID: 14877
Fæðingarár : 1846
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1927
Snorri Högnason fæddist 13. maí, 1846 í Breiðdal í S. Múlasýslu. Dáinn 12. desember, 1927 í Minneota.
Maki: 18. maí, 1879 Vilborg Jónatansdóttir f. 7. janúar, 1845, d. 12. janúar, 1926
Börn: 1. William f. 1880, d. 9. febrúar, 1903 2. Jóhanna Þórunn f. 21. desember, 1881 d. 30. september, 1926 3. Christine Lillie f. 9. júní, 1883 4. Martha Lizzette f. 30. september, 1884 5. Frank Guy Byron f. 18. nóvember, 1886
Snorri fór vestur árið 1873 og vann í Wisconsin hjá bónda í nokkur ár. Árið 1876 flutti hann vestur og nam land í Lyonbyggð í Minnesota. Flutti af landi sínu til Minneota árið 1890. Vilborg fór vestur með bróður sínum, Jóni Jónaranssyni árið 1873. Þau voru í fyrst í Wisconsin en fluttu síðan í Lyonbyggð í Minnesota.
