ID: 14884
Fæðingarár : 1873

Margrét Einarsdóttir Mynd VÍÆ I
Margrét Einarsdóttir fæddist í Breiðdal í S. Múlasýslu 24. jabúar, 1837.
Maki: 14. febrúar, 1895 Halldór Jónsson f. í N. Múlasýslu 25. júní, 1865. Dáinn í Vatnabyggð 12. desember, 1952. Austfjörð vestra.
Börn: 1. Sigurjón f. 24. september, 1897 2. Helga 3. Vilborg 4. Einar Halldór 5. Sigríður 6. Kristbjörg 7. Victoria 8. Soffía (Sofia).
Margrét var dóttir Einars Eiríkssonar og Helgu Marteinsdóttur. Þau fluttu vestur árið 1887 og settust að nálægt Akra í N. Dakota. Halldór fór til Vesturheims árið 1887, fyrst til N. Dakota. Færði sig svo norður til Gladstone í Manitoba og þaðan árið 1910 til Mozart í Saskatchewan. Bjó þar síðan.
