ID: 14904
Fæðingarár : 1855
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1938
Guðrún Helga Jónsdóttir fæddist í S. Múlasýslu 26. desember, 1855. Dáin í Manitoba 27. júní, 1938.
Maki: Árni Sveinsson f. 6. nóvember, 1851 í S. Múlasýslu, d. í Glenboro 7. mars, 1928.
Börn: 1. Jón 2. Sveinn 3. Guðný 4. Ingibjörg 5. Albert 6. Guðfinna 7. Anna 8. Sigrún 9. Valdimar d. 17. júlí, 1923 10. Kristján.
Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og þaðan áfram til Nýja Íslands. Bjuggu þar fram á mitt ár 1880 en fóru þá til Winnipeg og dvöldu þar til ársins 1882 en þá nam Árni land í Argylebyggð þar sem þau bjuggu alla tíð.
