Sigvaldi Brynjólfsson

ID: 14937
Fæðingarár : 1876
Dánarár : 1949

Sigvaldi Brynjólfsson fæddist 18. ágúst, 1876 í S. Múlasýslu. Dáinn í Baldur, Manitoba 30. janúar, 1949.

Maki: 8. desember, 1908 Guðrún Ísleifsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 22. júlí, 1874, d. í Argylebyggð í Manitoba 9. febrúar, 1950.

Börn: 1. Halldóra 2. Brynjólfur 3. Rósa 4. Valgerður 5. Friðrik 6. Matthías 7. Hansína.

Sigvaldi  fór vestur um haf til Kanada árið 1878 með foreldrum sínum, Brynjólfi Gunnlaugssyni og Halldóru Sigvaldadóttur. Guðrún flutti vestur árið 1902, ekkja með tvö börn sín, þau Ólínu og Friðrik. Sigvaldi var alla tíð bóndi í Argylebyggð.