ID: 14959
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1928
Erlendur Höskuldsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1843. Dáinn í Lockeport árið 1928. Huskilson vestra.
Maki: Guðlaug Stefánsdóttir f. 1836 í S. Múlasýslu, d. í Nova Scotia.
Börn: 1. Þórunn f. 26. september, 1874 2. Sigríður Nikólína f. 28. maí, 1878, d. 1962 3. Lewis f. 1882.
Þau fluttu vestur til Marklands í Nova Scotia árið 1879 og þaðan til Lockeport. Þau voru einu hjónin sem bjuggu alla tíð í Nova Scotia.
