ID: 15010
Fæðingarár : 1830
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Valgerður Finnbogadóttir fæddist í S. Múlasýslu árið 1830. Dáin í Argylebyggð í Manitoba.
Maki: Jóhannes Gunnlaugsson d. á Íslandi.
Börn: 1. Þorfinnur f. 8. febrúar, 1863 2. Helga f. 1867 3. Kristbjörg f. 1869 4. Jón f. 1871.
Valgerður flutti vestur árið 1887, samferða Guðmundi, bróður sínum og fjölskyldu hans. Þorfinnur, Jón og Helga fylgdu móður sinni vestur, Karólína fór vestur fáeinum árum seinna. Eftir skamma dvöl í Winnipeg fór fjölskyldan vestur í Argylebyggð og þar bjó Valgerður síðustu ár sín hjá Brynjólfi Gunnlaugssyni og fjölskyldu hans.
