Elís Þorvaldsson

ID: 15055
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : S.Múlasýsla

Elís Þorvaldsson Mynd SÍND

Hallfríður Sigurbjörnsdóttir Mynd SÍND

Elís Þorvaldsson fæddist 23. september, 1867 í S. Múlasýslu. Elis Thorwaldson vestra.

Maki: Hallfríður Sigurbjörnsdóttir   f. 1861 í N. Múlasýslu.

Börn 1. Wilmar Hóseas 2. Elísabet Þorbjörg 3. Octavia Sigurbjörg 4. Sidney Thorvald 5. Alfred Stígur 6. Elfríða Magnea 7. Elvin Magnús

Elís flutti vestur til N. Dakota með móður sinni, Vilborgu Jónsdóttur og systkinum árið 1881.  Hallfríður fór vestur með föður sínum, Sigurbirni Guðmundssyni og bróður sínum, Magnúsi árið 1879. Elís og Hallfríður bjuggu alla tíð í Thingvallabyggð.