Antoníus Eiríksson

ID: 15065
Fæðingarár : 1825
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1917

Antoníus Eiríksson og Ingveldur Jóhannsdóttir ásamt barnabarni. Mynd Brot

Antoníus Eiríksson fæddist í S. Múlasýslu árið 1825. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1917.

Maki: 1850 Ingveldur Jóhannesdóttir f. 1826 í N. Múlasýslu, d. 1907 í Nýja Íslandi.

Börn: 1. Þorbjörg f. 1846 d. ungbarn 2. Kristbjörg f. 1848 3. Katrín f. 1850, d. ungbarn 4. Antonía f. 1855, d. ung 5. Jóhanna f. 1860. Flutti vestur ekkja með börn sín árið 1888.

Antoníus og Ingveldur voru samferða dóttur sinni, Kristbjörgu og hennar manni, Ólafi Oddssyni vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1879. Þau settust að í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi.

Íslensk arfleifð :