ID: 15068
Fæðingarár : 1841
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1919

Jón Eiríksson Mynd FLNÍ

Guðný Magnúsdóttir Mynd FLNÍ
Jón Eiríksson fæddist 24. ágúst, 1841 í S. Múlasýslu. Dáinn í Nýja Íslandi 24. desember, 1919.
Maki: 2. október, 1862 Guðný Magnúsdóttir f. í N. Múlasýslu 20. janúar, 1841, d. 7. janúar, 1931.
Börn: 1. Magnús f. 1865 2. Snjólaug f. 1866. Fjögur börn þeirra dóu í æsku. Jón átti 2 börn með Petrínu Jónsdóttur á Berufjarðarströnd: 1. Guðný f. 12. janúar, 1876, d. 1930 2. Sveinbjörn f. 17. febrúar, 1878. Bæði fóru vestur með föður sínum.
Þau fluttu vestur til Nýja Skotlands árið 1879 og voru þar í þrjú ár. Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1882 þar sem þau bjuggu til ársins 1885 en þá fluttu þau til Nýja Íslands og settust að í Víðirnesbyggð.
