ID: 2604
Fæðingarár : 1845
Fæðingarstaður : Borgarfjarðarsýsla
Dánarár : 1926
Sólmundur Símonarson fæddist 9. júlí, 1845 í Borgarfjarðarsýslu. Dáinn 1. mars, 1926 í Fljótsbyggð í Manitoba.
Maki: 1) Guðrún Aradóttir fæddist í Borgarfjarðarsýslu 19. september,1846, d. 25. desember, 1898 á Gimli. 2) 19. maí, 1900 Soffía Ingimundardóttir f. 1851, d. 30. maí, 1926 í Fljótsbyggð.
Börn: Með Guðrúnu: 1. Jóhann f. 1873 2. Guðrún f. 1877 3. Margrét f. 1877 4. Guðmundur f. 3. nóvember, 1879 5. Jóhann Júlíus f. 1884 6. Kári f. 1888. 7. Guðný.
Sólmundur flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1888 og bjó fyrst í Mikley í Nýja Íslandi. Flutti þaðan til Gimli en árið 1915 settist hann að í Fljótsbyggð. Soffía fór vestur árið 1893 en hún var dóttir Ingimundar Eiríkssonar sem bjó í N. Dakota.
