ID: 15085
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : A. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1924
Jón Þorsteinsson fæddist í A. Skaftafellssýslu árið 1863. Dáinn 24. nóvember, 1924 í Winnipeg. Jón Th. Pálsson vestra.
Maki: Una Þorláksdóttir f. 29. ágúst, 1854, d. 29. júlí, 1924 í Ísafoldarbyggð.
Börn: 1. Andrés Júlíus f. 13. júlí, 1895 2. Hafsteinn f. 23. apríl, 1897 3. Þorgeir Valdimar 4. Helgi dó barn á Íslandi.
Jón og Una fóru vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1911 með Þorgeir Valdimar. Andrés hafði farið með fósturforeldrum árið 1900 en Hafsteinn flutti vestur árið 1922. Þau settust að í Ísafoldarbyggð.
