ID: 15090
Fæðingarár : 1814
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1898
Jón Þorvarðarson fæddist 12. júní, 1814 í S. Múlasýslu. Dáinn í Minneota 8. október, 1898. Thorvardson vestra.
Maki: Rósa Snorradóttir f. 1. júní, 1815 í S. Múlasýslu, d. 5. nóvember, 1893.
Börn: 1. Þóra f. 1841 2. Kristín f. 1842 3. Snorri f. 1843, d. 4. október, 1879 4. Sesselja f. 1844 5. Helga f. 1848 6. Elín Katrín f. 11. janúar, 1851.
Þau fluttu vestur til Minneota í Minnesota árið 1882 en þangað hafði Helga, dóttir þeirra, farið árið 1876. Bjuggu þar alla tíð.
