Ingveldur Eiríksdóttir

ID: 15098
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1930

Ingveldur Eiríksdóttir fæddist í V. Skaftafellssýslu 17. janúar, 1854. Dáin í Spanish Fork í Utah 31. mars, 1930.

Maki: 1) Þorvaldur Björnsson f. 18. október, 1833, d. 30. janúar, 1922. Þau slitu samvistir. 2) 17. nóvember, 1881 í Salt Lake City Jón Jónsson f. 30. október, 1828, d. 13. júlí, 1901 3. 27. maí, 1908 Emanuel Jones. Þau skildu.

Börn: Með Þorvaldi 1. Þorbjörn f. 1. maí, 1880, d. 25. september, 1936. Með Jóni 1. John Nephi f. 1893, d. 1976 2. Ranweld Hyrum f. 1885, d. 1886 3. Inga Olivia f. 1889, d. 1889 4. Ingveldur f. 1890, d. 1963 5. Gunnar Seth f. 1895, d. 1975.

Ingveldur flutti vestur til Spanish Fork í Utah með foreldrum sínum, Eiríki Ólafssyni og Rúnveldi Runólfsdóttur árið 1881. Bjó þar alla tíð.