Jóhann Sigbjörnsson

ID: 15119
Fæðingarár : 1875
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla

Jóhann Kristján Sigbjörnsson fæddist 22. apríl, 1875 í N. Múlasýslu.

Maki: 27. maí, 1905 Soffía Sigurjónsdóttir f. 17. október, 1876.

Jóhann Kristján fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903. Soffía fór vestur þangað árið áður. Þau bjuggu þar í fimm ár og vann Kristján við smíðar. Þau fluttu árið 1908 í Vatnabyggð í Saskatchewan og námu land í Lesliebyggð.