Björn Guðmundsson

ID: 15216
Fæðingarár : 1839
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1921

Björn Guðmundsson fæddist í Húnavatnssýslu 13. maí, 1839. Dáinn í Riverton 16. apríl, 1921.

Maki: 1) 1861 Guðrún Hallgrímsdóttir f. 28. október, 1829, d. 1. apríl, 1898 2) Elísabet Jónsdóttir f. 23. september, 1842.

No children.

Björn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1893 en Guðrún fór þangað 1889. Hún átti ættingja í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi og þangað fór Björn. Þar bjó hann alla tíð. Elísabet fór vestur sama ár og Björn. Hún var þá gift Sigurði Friðrikssyni en hann lést í Nýja Íslandi.