ID: 15247
Fæðingarár : 1843
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1923
Páll Gíslason: Hann var fæddur í Rangárvallasýslu árið 1843. Dáinn 1923.
Ókvæntur og barnlaus.
Fór með Oddnýju Hannesdóttur og hennar fjölskyldu vestur árið 1876 og settist að í Nýja Íslandi. Var Oddnýjar hægri hönd og tók land í Geysirbyggð. Bjó samt hjá Oddnýju til ársins 1905 en þá flutti hann til Gests Oddleifssonar og Þóreyjar í sömu byggð. Þar var hann til dauðadags.
