ID: 15271
Fæðingarár : 1823
Fæðingarstaður : Hnappadalssýsla
Dánarár : 1893
Þórarinn Þorvaldsson fæddist í Mýrasýslu 28. september, árið 1823. Dáinn í Nýja Íslandi árið 1893.
Maki: Kristín Jónsdóttir f. 19, september, 1827 í Snæfellsnessýslu, d. 26. desember, 1911 í Winnipeg.
Börn: 1. Þorvaldur f. 4. desember, 1855, d. 22. ágúst, 1929 2. Halldóra f. 1866 3. Stefán f. 1869 4. Ástríður f. 1872.
Fluttu vestur um haf árið 1883 og fóru fyrst til Winnipeg í Manitoba. Þaðan lá leiðin til Nýja Íslands þar sem þau námu land við Íslendingafljót. Þorvaldur sonur þeirra fór vestur um haf árið 1876.
