ID: 15290
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1822
Fæðingarstaður : Strandasýsla
Dánarár : 1916
Gróa Daðadóttir fæddist 26. júlí, 1822 í Strandasýslu. Dáin 2. maí, 1916 í N. Dakota.
Maki: Jón Gíslason f. 6. ágúst, 1812, d. á Íslandi 30. október, 1869.
Börn: 1. Daði d. 12 ára á Íslandi 2. Gísli f. 10. desember, 1848, d. 14. júní, 1924 3. Ingibjörg Gróa f. 20. janúar, 1850 4. Daði f. 21. ágúst, 1867, d. 22. nóvember, 1934. Guðrún, dóttir þeirra varð eftir á Íslandi.
Gróa fór vestur árið 1876 til Winnipeg í Manitoba með börn sín þrjú. Eftir einhvern tíma þar flutti fjölskyldan til N. Dakota.
