ID: 15357
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895
Dánarár : 1979

Gestur Sigurðsson Vidal Mynd Hnausa Reflections
Gestur Sigurðsson fæddist 2. febrúar, 1895 að Fitjum í Hnausabyggð í Manitoba. Dáinn 16. febrúar, 1979 í Hnausabyggð. Vidal vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Að loknu grunnskólanámi fór Gestur að vinna með föður sínum og bræðrum við búskapinn á Fitjum. Hann vann þar alla tíð og árið 1935 eru hann og Steinunn, systir hans, skráðir eigendur jarðarinnar.
