ID: 15461
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1914
Þóranna Sigursteinsdóttir fæddist 29. maí, 1914 í Árborg í Manitoba. Eyjólfson og seinna Kerr vestra.
Maki: George Kerr.
B0rn: 1. Georgine 2. Donald Frederick.
Þóranna var dóttir Sigursteins Davíðs Sveinssonar (Eyjólfson) og Þuríðar Steinunnar Stefánsdóttur á Eyjólfsstöðum í Geysisbyggð í Nýja Íslandi. Hún tók kennarapróf og kenndi í Manitoba. Hún og maður hennar bjuggu í Winnipeg.
