ID: 2644
Fæðingarár : 1877
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1969
Sesselja Ögmunda Sveinsdóttir fæddist árið 1877 í Árnessýslu. Dáin árið 1969.

Standandi Ingibjörg, Clara, Kristjana. Sitjandi Svava, sonur Kristjönu, Kensley Wheaton, Sesselja Mynd A Century Unfolds
Maki: 1895 Gunnar Oddsson f. árið 1862 í Hvammi í Kjósarsýslu, d. í Manitoba árið 1911.
Börn: 1. Þorbjörg Ósk f. 1896 d. 1916 2. Jóhanna Hlíf (Kristjana) f. 13. ágúst, 1898. Dáin 24. september, 1960 3. Sveinn Hjaltalín 1899 d. 1918
4.. Tryggvi f. 17. júní, 1903. Dáinn 1. mars, 1930.5. Clara f. 21.desember, 1906 6. Svava f. 10. apríl, 1910 7. Ingibjörg f. 11. október,1911. Dáin 1974
Barn Gunnars Margrét f. 1894
Fluttu vestur 1900 og fóru til Nýja Íslands. Fluttu á land sitt í Framnesbyggð árið 1901.
