ID: 15549
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Björn Árnason fæddist í Húnavatnssýslu árið 1868. Anderson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Björn fór til Vesturheims árið 1888 og var í N. Dakota fyrst um sinn. Bróðir hans, Eiríkus, kom vestur árið 1890 og saman fóru þeir vestur að Kyrrahafi árið 1891 og settust að í Victoria á Vancouver-eyju. Fóru þaðan árið 1894 og settust að á Point Roberts. Björn keypti þar 10 ekrur af Guðmundi Samúelssyni og byggði þar og bjó.
