ID: 15567
Fæðingarár : 1882
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla
Dánarár : 1969
Anna Sigríður Halldórsdóttir var fædd 27. nóvember, 1882 í Önundarfirði í Ísafjarðarsýslu. Dáin 1969
Maki: 14. september, 1911 Sigurjón Ísleiksson f. 18. september, 1884 í Vestmannaeyjum. Dáinn 23. júní, 1916. Skrifaði sig John S Olson í Utah.
Sigurjón fór til Utah með foreldrum sínum árið 1890, þau bjuggu í Spanish Fork. Anna fór vestur til Utah á fyrsta áratug 20. aldar.
