ID: 15576
Fæðingarár : 1878
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1953
Sigurður Jónasson fæddist í Dalasýslu 26. apríl, 1878. Dáinn í Saskatchewan 1. mars, 1953. Sturlaugson vestra.
Maki: Helga Bjarnadóttir f. 5. mars, 1878
Börn: 1. Sigurður Bjarni f. 8. júlí, 1900 í N. Dakota 2. Stefán f. 1904, d. 10. maí, 1926
Sigurður fór vestur til N. Dakota með foreldrum sínum, Jónasi Sturlaugssyni og Ásgerði Björnsdóttur, árið 1883. Þeir námu land nærri Svold. Sigurður flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905 og nam land nærri bænum Elfros. Seinna fluttu þau bjón og bjuggu í Elfros.
