ID: 15579
Fæðingarár : 1858
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1945
Markús Jónsson: Fæddur á Spágilsstöðum í Laxárdal í Dalasýslu árið 1858. Dáinn 1945 í Manitoba.
Maki: Margrét Jónsdóttir f. að Hróðnýjarstöðum í Dalasýslu árið 1857, d. 1940.
Börn: 1. Jón 2. Guðrún Sigríður. Þau tóku tvíburadætur Árna Jónssonar og Hólmfríðar Gísladóttur í fóstur. Þær hétu Hólmfríður og Sigurveig
Fluttu vestur 1883 og bjuggu einhvern tíma í Winnipeg. Markús keypti land í Argylebyggð norðvestur af Baldur og fluttu þau á það árið 1898.
