Hannes Erlendsson

ID: 2662
Fæðingarár : 1857
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1925

Hannes Erlendsson fæddist 1. febrúar, 1857 í Reykjavík í Gullbringusýslu. Dáinn 16. apríl, 1925

Maki: Jóhanna Magnúsdóttir var fædd 27. ágúst, 1878 í Kjósarsýslu.

Börn: 1. Halldór f. 1889 2. Erlendur f. 1898, d. 1899 3. Halldóra Kristín f. 26. júlí, 1899, d. 8.ágúst, 1946 í Vancouver 4. Magnús f. 14. júlí, 1901 á Big Point, d. 7. júlí, 1970 í Bresku Kolumbíu 5. Bentína f. 17. júní, 1903 6. Jennie f. 18. janúar, 1907, d. 24. október, 1924 7. Helga Laufey f. 30. október, 1909, d. 21. janúar, 1978 8. Jón Hjaltalín f. 12. maí, 1911, d. 8. júní, 1979 9. Guðmundur f. 1912, d. 1912 10. María f. 1913, d. 1913 11. Jóhann Kristinn f. 18. september, 1914.

Þau fluttu vestur árið 1900 með soninn Halldór og fóru strax á Big Point. Hannes nam land nærri vatninu og bjó ágætlega þar til ársins 1912. Hann keypti land í Langruth, byggði þar gott hús og flutti þangað 1913.

Hannes Erlendsson á landi sínu