ID: 2673
Fæðingarár : 1894

Margrét Guðmundsdóttir Mynd VÍÆ I
Margrét Guðmundsdóttir fæddist 14. maí, 1894 í Rangárvallasýslu.
Ógift og barnlaus.
Margrét flutti til Vesturheims með foreldrum sínum, Guðmundi Sigurðssyni og Eyvöru Eiríksdóttur. Þau fóru til Manitoba, áttu eitthvað heima í Selkirk áður en þau settust að í Reykjavík í Manitoba. Margrét vann við landbúnað til ársins 1939, settist þá að í Winnipg. Þar vann hún á Deer Lodge Hospital.
