ID: 15944
Fæðingarár : 1828
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1901
Jón Jónsson fæddist 30. október, 1828 í Árnessýslu. Dáinn 13. júlí, 1901 í Spanish Fork
Maki: 17. nóvember, 1881 í Salt Lake City Ingveldur Eiríksdóttir f. í V. Skaftafellssýslu 17. janúar, 1854, d. í Spanish Fork í Utah 31. mars, 1930.
Börn: 1. John Nephi f. 1893, d. 1976 2. Ranweld Hyrum f. 1885, d. 1886 3. Inga Olivia f. 1889, d. 1889 4. Ingveldur f. 1890, d. 1963 5. Gunnar Seth f. 1895, d. 1975.
Jón og Ingveldur kynntust á leiðinni vestur til Spanish Fork í Utah árið 1881. Þau voru í litlum hópi Íslendinga sem tekið höfðu trú Mormóna hjá fararstjórunum og trúboðunum Jóni Eyvindssini og Jakobi B Jónssyni. Þau settust að í Spanish Fork.
