Jóhann K Nikulásson

ID: 15973
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1937

Jóhann Kristján Nikulásson (Thomsen) fæddist 2. ágúst, 1869 í Vestmannaeyjum. Dáinn 28. ágúst, 1937. Var ýmist Johann Kristjan Thomson eða Johann Kristjan Johnson vestra.

Jóhann flutti vestur til Spanish Fork í Utah árið 1880.