Samúel Bjarnason

ID: 15984
Fæðingarár : 1823
Fæðingarstaður : Rangárvallasýsla
Dánarár : 1890

Samúel Bjarnason Mynd FVTV

Samúel Bjarnason fæddist 22. apríl, 1823 í Rangárvallasýslu. Dáinn 16. ágúst, 1890 í Utah. Samuel Bearnson í Utah.

Maki: 1) 10. nóvember, 1848 Margrét Gísladóttir f. 20. nóvember, 1822, d. 14. júní, 1914 í Utah. Margret Bearnson vestra  2) 2. ágúst, 1862 Gertrude Marie Mortensen f. í Danmörku 26. janúar, 1846, d. 24. febrúar, 1927. 3. 2) Jóhanna Guðný Helga Sveinsdóttir f. 9. febrúar, 1861 í Vestmannaeyjum, d. 27. maí, 1927 í Cleveland. Þau skildu eftir stutt hjónaband. Ath. mormónaleiðtogar hvöttu til fjölkvænis um þær mundir.

Börn: Samúel átti Halldóru f. 10. september, 1844 í Vestmannaeyjum með Halldóru Jónsdóttur. Halldóra Samúelsdóttir dó 22. ágúst, 1918 í Spanish Fork. Með Gertrude: 1. Abraham Samuel f. 26. ágúst, 1864, d. 10. mars, 1897 2. Isaac f. 20. október, 1866 d. 28. ágúst, 1867 3. Gertrude Margaret f. 1868, d. 1869 4. Jakob Benedikt f. 29. ágúst, 1870, d. 25. september, 1943 5. Erick Andrew f. 24. janúar, 1872, d. 16. október, 1873 6. Joseph f. 28. desember, 1873, d. 13. febrúar, 1875 7. Hyrym Paul f. 3. nóvember, 1875, d. 30. ágúst, 1931 8. Levi f. 7. september, 1877, d. 25. maí, 1878 9. Mary Jane f. 18.maí, 1879 10. Elizabeth f. 3. september, 1881, d. 18. október, 1895 11. George f. 14. júlí, 1884, d. 5. nóvember, 1942.

Samúel og Margrét fóru vestur 1854 og komu til Salt Lake City í Utah 7. september, 1855 Þau settust að í Spanish Fork. Samúel fór árið 1875 trúboði til Íslands og var þar til 1877.

Margrét Gísladóttir Mynd FVTV