ID: 2697
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Gullbringusýsla
Dánarár : 1962
Tóbías Tóbíasson fæddist í Reykjavík 15. september, 1885. Dáinn í Wynyard í Saskatchewan 11. febrúar, 1962.
Maki: Magnúsína Ágústa Ólafsdóttir f. 3. ágúst, 1893, d. 20. febrúar, 1920.
Börn: 1. Svava f. 6. júlí, 1912 2. Fjóla f. 27. desember, 1914 3. Tóbías Haraldur f. 12. ágúst, 1916 4. Freyja f. 24. ágúst, 1918.
Tóbías fór vestur til Winnipeg í Manitoba með föður sínum og nafna árið 1909. Þeir fóru þaðan vestur til Alberta og settust að í MacLeod dal, sunnarlega í fylkinu. Árið 1921 flutti Tóbías til Wynyard í Saskatchewan og bjó þar.
